Um verkefnið

Verkefnið „Norrænt – Baltneskt samstarf um að skapa námsleið fyrir leiðbeinendur sem vinna með gerendum heimilisofbeldis og konum og börnum sem þjáðst hafa sökum ofbeldis“(06/2016 – 05/2018) er fjármagnað af Nordplus verkefnasjóðnum.

Helsta markmið verkefnisins er gera samantekt af úrræðum fyrir gerendur og þolendur heimilisofbeldis. Markhópur: fræðslu og menntastofnanir, félög og stofnanir frá Litháen, Íslandi, Noregi og Svíþjóð sem vinna að endurmenntun.

Við framkvæmd verkefnisins munu þáttakendur deila reynslu sinni og þekkingu á meðan á þjálfuninni stendur, þróa handbók sem lýsir árangursríkum aðferðum og meðferðum sem nýst gætu sem úrræði fyrir gerendur, þolendur og þá sem starfa innan málaflokks ofbeldis í hverju landi fyrir sig.

Main results will be:

1.3 Alþjóðlegir fundir með fræðslu þar sem þátttakendur skiptast á reynslu og þekkingu.

2.12 Námskeið þar sem kallaðir verða til fagaðilar og þeir sem starfa innan málaflokksins. Fyrir þeim munu verða kynntar aðferðirnar og leiðirnar sem teknar voru til greina á vinnufundum þáttakenda. .

3.“Færustu leiðirnar” (e. Best Practice Handbook) – handbók um starf, lausnir og úrræði hvað heimilis- og kynbundið ofbeldi varðar.

  1. Fullunnin fyrirlestra og fræsluröð fyrir þá sem vinna með beinum hætti með gerendum og þolendum heimilisofbeldis.

 

Tímabil verkefnisins –  06/2016 – 05/2018