Hvað er heimilisofbeldi?

Heimilisofbeldi er hversskonar kúgun, valdnýðsla, líkamleg eða andleg, árás eða skaði. Kynferðisbrot, þvingun, eða ógnandi hegðun sem er hluti af kerfisbundnu niðurbroti þolandans. Það felur í sér líkamlegt ofbeldi, kynferðisofbeldi, andlegt ofbeldi, og tilfinningalega misnotun. Tíðni og þungi brotana getur markað allann skalann, en eitt er það sem allt ofbeldi á sameiginlegt og skilgreinir verknaðinn: að annar aðili sambandsins hefur þyngra vald en hinn og nýtir sér vanmátt hins veikari til að viðhalda valdamismuni í sambandinu.

Heimilisofbeldi er plága sem hefur áhrif á fólk í öllum samfélögum burt séð frá aldri, efnahagssstöðu, kynhnegið, kyn, kynþætti, trú eða þjóðerni. Því fylgir oftast tilfinningakúgun og stjórnsemi sem er aðeins brotabrot af kerfisbundnu mynstri kúgunar og stjórnsemi. Heimilisofbeldi getur birst í líkamlegum meiðslum, sálrænu áfalli,  og í alvarlegustu tilvikinum, dauða. Líkamlegu, tilfinningalegu og sálfræðilegu afleiðingar heimilisofbeldis geta erfst á milli kynslóða og varið heila lífstíð.

  1. Mín reynsla af heimilisofbeldi

 2. Átakanleg játning um heimiliofbeldi